Með mörg járn í eldinum
Sigríður Hjaltadóttir á Sólbakka í Húnaþingi vestra er í opnuviðtali 8. Tölublaðs Feykis sem út kom síðasta fimmtudag. Sigríður ræðir m.a. um stöðu umhverfismála á svæðinu og starfsemi Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra.
Í stuttu máli sagt er Sigríður kona sem hefur mörg járn í eldinum, en nánar má lesa um það í nýjasta tölublaði Feykis.