Níu umferðarslys tilkynnt til lögreglu í febrúar
Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í nógu að snúast í febrúar eins og í janúar og var málafjöldi þessara mánaða áþekkur eða á fimmta hundrað mál. Veður hafði nokkur áhrif á verkefni lögreglunnar að þessu sinni enda nokkuð byljótt tíðin. Þá var bæði tilkynnt um foktjón sem og ófærð víða.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Met þátttaka á Umhverfisdegi Fisk Seafood
Umhverfisdagur FISK Seafood var haldinn laugardaginn 3. maí síðastliðinn í frábæru veðri. Markmið þessa dags er að sameinast í útiveru með fjölskyldu og vinum með það að markmiði að fegra nærumhverfið og í leiðinni að styðja við það frábæra íþróttastarf sem fer fram í Skagafirði. FISK hét því að greiða fyrir hvern þátttakanda 12.000 kr. sem myndu renna til þess skagfirska íþróttafélags/deildar sem þátttakandi óskaði eftir. Í tilkynningu sem kom frá Fisk Seafood segir að enn eitt metið hafi verið slegið í ár þ.e. að alls mættu 927 einstaklingar fyrir 16 aðildafélög og/eða deildir innan UMSS í Skagafirði til að plokka og í heildina var 21.4 tonn af rusli tínt upp þennan daginn.Meira -
Blóðbankabíllinn verður á Króknum nk. þriðjudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 09.05.2025 kl. 08.41 siggag@nyprent.isNú er Blóðbankabíllinn á ferðinni og ætlar að stoppa á Króknum þriðjudaginn 13. maí milli kl. 11-17 í þeim tilgangi að safna blóði. Ávallt skortir blóð fyrir sjúklinga og slasaða og á Facebooksíðu Blóðbankans kemur fram að skortur sé á blóði í öllum blóðflokkum þá sérstaklega O+, O-, A+ og A-. Því er mikilvægt að sem flestir gefi blóð. Blóðbankinn, sem þarf 70 blóðgjafa á dag, vonast til að sjá sem flesta og eru allir velkomnir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar. Bíllinn verður staðsettur við Skagfirðingabúð á Sauðárkróki.Meira -
Ótrúlegur lokakafli færði Stólunum sigur í leik eitt
Ef einhverntímann Síkið hefur sótt sigur fyrir lið Tindastóls þá var það í gærkvöldi. Þá tóku Stólarnir á móti grjóthörðum Garðbæingum í fyrsta leik úrslitaseríunnar um Íslandsmeistaratitilinn. Lið Tindastóls virtist í hálf vonlausri stöðu þegar lítið var eftir af leiknum en það var ekki að sjá að nokkur maður á pöllunum hengdi haus. Stuðningurinn var óbilandi og virtist hreinlega smitast í leikmenn okkar liðs sem gerði átta síðustu stig leiksins á 36 síðustu sekúndunum. Það dugði til sigurs, 93-90, og hafa Stólarnir því náð 1-0 forystu í einvíginu.Meira -
Íslandsmeistarar Blika höfðu betur gegn Stólastúlkum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.05.2025 kl. 23.58 oli@feykir.isBestu deildar lið Tindastóls fékk Íslandsmeistara Breiðabliks í heimsókn á Krókinn í dag í 5. umferð deildarinnar. Það mátti reikna með erfiðum leik en Stólastúlkur náðu engu að síður forystunni í leiknum. Blikar voru aftur á móti ekki lengi að kvitta fyrir sig og unnu á endanum öruggan 5-1 sigur.Meira -
Hæfileikabúnt frá Húnaþingi vestra sigruðu í Fiðringi 2025
Þeim er margt til lista lagt nemendunum í Grunnskóla Húnaþiings vestra og þessi vetur hlýtur að verða þeim mörgum minnistæður. Fyrir jól áttu nemendur eitt af þeim þremur lögum sem þóttu skara fram úr í Málæði, í síðustu viku tryggði lið skólans sér sæti í úrslitum í Skólahreysti og í gær sigraði atriði skólans í Fiðringi 2025, hæfileikakeppni fyrir nemendur í 8.-10. bekk, sem haldin var á Akureyri.Meira