Níu umferðarslys tilkynnt til lögreglu í febrúar

Mynd tekin af feykir.is
Mynd tekin af feykir.is

Lögreglan á Norðurlandi vestra hafði í nógu að snúast í febrúar eins og í janúar og var málafjöldi þessara mánaða áþekkur eða á fimmta hundrað mál. Veður hafði nokkur áhrif á verkefni lögreglunnar að þessu sinni enda nokkuð byljótt tíðin. Þá var bæði tilkynnt um foktjón sem og ófærð víða.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir