Óhefðbundnar kennsluaðferðir
Nemendur í þýsku 203 við FNV gripu fyrir skömmu til harla óhefðbundinna aðferða til þess að læra líkamsparta sína á þýskri tungu.
Það er skemmst frá því að segja að kennslan tókst vel upp og nú geta allir nemendur í bekknum sagt hvað Bauch og Gesicht þýðir. Ekki er mælt með þessari lærdómsaðferð í roki eða utanhúss