Opnun Elds í Húnaþingi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.07.2013
kl. 09.02
Eins og fram hefur komið hér á vefnum var hátíðin Eldur í Húnaþingi formlega sett í fyrrakvöld. Við setningarathöfnina var gestum og gangandi boðið upp á rjúkandi kjötsúpu og fatalínan Troja sem Jóhanna María Oppong hannar var kynnt með tískusýningu.
Meðfylgjandi myndir tók Anna Scheving á Hvammstanga og sendi Feyki.
.
Fleiri fréttir
-
Vel heppnað þorrablót Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra
Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra hélt sitt árlega þorrablót í Félagsheimilinu Hvammstanga í gær og þar var að sjálfsögðu allt upp á tíu. Nærri 120 manns komu þar saman og skemmtu sér konunglega.Meira -
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 25.01.2026 kl. 15.14 oli@feykir.isMér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem Evrópusambandið hefur gefið út til þess að útskýra umsóknarferlið.Meira -
Kjúklingakarrí og lambaréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 32 - 2025 í Feyki voru Anna Icban og Þorgeir Freyr Sveinsson. Anna er fædd og uppalin á Filippseyjum og er frá höfuðborginni, Manila. Svo slysaðist hún á að hitta Þorgeir á stefnumótaforriti og nú býr hún í Reykjavík og vinnur á Alþingi. Þorgeir er fæddur og uppalinn í Skagafirði, í Akrahreppi, í eina fjölbýlishúsinu þar, þ.e. á Frostastöðum. Hann vinnur í Háskóla Íslands, nánar tiltekið á prófaskrifstofu háskólans.Meira -
Njarðvíkingar kaffærðir í Síkinu
Feykir hafði spáð hörkuleik í Síkinu í gærkvöldi þegar Njarðvíkingar sóttu Stólana heim í Bónus deild karla. Það má kannski öllu nafn gefa og kannski var þetta hörkuleikur en ekki var hann spennandi. Heimamenn tóku öll völd í fyrsta leikhluta og gestirnir fengu ekki rönd við reist þegar eimreið Stólanna brunaði ítrekað yfir þá. Mestur varð munurinn 35 stig í þriðja leikhluta en gestirnir löguðu stöðuna í fjórða leikhluta. Lokatölur 113-92.Meira -
Norðurland vestra fékk 772 milljónir til sóknaráætlana á fimm ára tímabili
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.01.2026 kl. 13.58 oli@feykir.isNýverið kom út greinargerð um sóknaráætlanir landshluta fyrir árin 2020 - 2024. Í þessari greinargerð Byggðastofnunar og stýrihóps Stjórnarráðsins um byggðamál er gerð grein fyrir ráðstöfun fjárframlaga til sóknaráætlunarsamninga og framkvæmd þeirra á samningstímabilinu 2020-2024.Meira
