Opnun Elds í Húnaþingi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.07.2013
kl. 09.02
Eins og fram hefur komið hér á vefnum var hátíðin Eldur í Húnaþingi formlega sett í fyrrakvöld. Við setningarathöfnina var gestum og gangandi boðið upp á rjúkandi kjötsúpu og fatalínan Troja sem Jóhanna María Oppong hannar var kynnt með tískusýningu.
Meðfylgjandi myndir tók Anna Scheving á Hvammstanga og sendi Feyki.
.