Rafmagnslaust í Vestur-Húnavatnssýslu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.07.2011
kl. 11.16
Raforkunotendur Vatnsnesi, Vesturhópi, Heggstaðanesi, Hrútafirði og Miðfirði er bent á að straumlaust verður aðfaranótt fimmtudagsins 21. júlí frá miðnætti til klukkan sex um morguninn vegna vinnu í kerfi Landsnets.
Hjá öðrum notendum í Vestur Húnavatnssýslu má búast við einhverjum truflunum.
RARIK Norðurlandi