Réttir í Húnaþingi um helgina
Um helgina var réttað víða um Norðurland og fólk almennt á þeirri skoðun að fé koma vænt af fjalli.
Á hvt.123.is eru skemmtilegar myndir frá réttum úr Húnaþingi sem haldnar voru um helgina. Það eru þeir Páll S Björnsson og Arnar H Ómarsson sem halda úti síðunni sem oftast er nefnt Hvammstangablogg.
Sjá nánar HÉR

