Séra Magnús settur í embætti

Sunnudaginn 24.janúar mun sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis setja sr. Magnús Magnússon inn í embætti sóknarprests Breiðabólstaðarprestakalls.

Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði kirkjukórs og sóknarnefndar að stundinni lokinni.

Fleiri fréttir