Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Frá Hvammstanga.

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin laugardaginn 16. janúar í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst hún klukkan 15:00.

Aðgangseyrir er kr. 1.500,-. Ekki verður hægt að greiða með kortum.Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

Fleiri fréttir