Sumaropnun í Gallerý Bardúsa
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
15.05.2013
kl. 14.00
Á vefnum nordanatt.is er gengið út frá því að sumarið sé komið á Hvammstanga. Eitt af því sem er til marks um það er að Verslunarminjasafn Bardúsa hefur opnað. Nýjar vörur handverksfólks streyma inn í Bardúsa og er opið alla daga.
Opnunartími Verslunarminjasafns Bardúsa í sumar er eftirfarandi:Mánudaga-föstudaga 10:00-17:00
Laugardaga og sunnudaga 11:00-16:00
Fleiri fréttir
-
Undirskriftapenninn kominn í fulla notkun hjá Húnvetningum
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.01.2026 kl. 09.57 oli@feykir.isFeykir hafði nýverið samband við Aðdáendasíðu Kormáks og Hvatar, sem allt veit um ástand mála í herbúðum knattspyrnuliðs Húnvetninga, og hóf leik á að spyrja hvort lið Kormáks/Hvatar væri að spila einhverja æfingaleik í byrjun árs. „Húnvetningar eru á fullu við að undirbúa tímabilið, en æfingaleikir á þessum árstíma hafa aldrei verið mikið fyrir okkur. Sól Kormáks Hvatar rís í maí og allt fram að því er aukaatriði,“ var svarið.Meira -
Byggðaleiðin: Ákvörðun sem mótar framtíðina | Anna Sigga, Guðrún og Valgerður Freyja skrifa
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 26.01.2026 kl. 08.47 oli@feykir.isFlutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.Meira -
Vel heppnað þorrablót Félags eldri borgara í Húnaþingi vestra
Félag eldri borgara í Húnaþingi vestra hélt sitt árlega þorrablót í Félagsheimilinu Hvammstanga í gær og þar var að sjálfsögðu allt upp á tíu. Nærri 120 manns komu þar saman og skemmtu sér konunglega.Meira -
Hreint ekki eins og atvinnuviðtal | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 25.01.2026 kl. 15.14 oli@feykir.isMér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.Meira -
Kjúklingakarrí og lambaréttur | Matgæðingar Feykis
Matgæðingar vikunnar í tbl. 32 - 2025 í Feyki voru Anna Icban og Þorgeir Freyr Sveinsson. Anna er fædd og uppalin á Filippseyjum og er frá höfuðborginni, Manila. Svo slysaðist hún á að hitta Þorgeir á stefnumótaforriti og nú býr hún í Reykjavík og vinnur á Alþingi. Þorgeir er fæddur og uppalinn í Skagafirði, í Akrahreppi, í eina fjölbýlishúsinu þar, þ.e. á Frostastöðum. Hann vinnur í Háskóla Íslands, nánar tiltekið á prófaskrifstofu háskólans.Meira
