Sviðamessa á laugardag
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
17.10.2013
kl. 09.06
Vinsældir Sviðamessu Húsfreyjanna á Vatnsnesi eru það miklar að endurtaka þarf leikinn frá síðustu helgi en þá fóru fram fjölmennar messur í Hamarsbúð bæði föstudags- og laugardagskvöldið. Nú hefur verið ákveðið að halda þriðju messuna laugardaginn 19. okt. nk.
Borðhald hefst kl. 20 og eru nokkur sæti laus en Bára tekur á móti pöntunum í síma 847 7845.