UMSS með þrjá fulltrúa á Reykavíkurleikunum

UMSS er með þrjá fulltrúa á  Reykjavík International í frjálsum. Reykjavíkurleikarnir eru haldnir til að auka samkeppnishæfni íslenskra íþróttamanna og draga úr ferðakostnaði þeirra með því að búa til einstakan alþjóðlegan viðburð í Reykjavík sem dregur til sín sterka erlenda keppendur. Íþróttamenn þurfa að ná árangri á tímabilinu 1. okt. 2023 – 30. jan 2024 til að komast inn á topplistann.

Fulltrúar UMSS á Reykjavíkurleikunum eru þessi:

Ísak óli Traustason - 60 m og kúluvarp

Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir - 60 m og 800 m

Sveinbiörn Óli Svavarsson - 60 m

Feykir óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn og góðs gengis á Reykjavíkurleikunum sem fram fer sunnudaginn 4.febrúar og verður mótið sýnt beint á RÚV frá kl. 14:00. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir