Undarlegir bananar á ferð um bæinn í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.04.2012
kl. 13.59
Útskriftarnemendur í FNV samsama sig við banana í dag en það er gert í tilefni af því að prófin fara að byrja bráðum og dimitera þeir í dag. Í morgun sungu þeir fyrir kennarana sína og skoruðu á þá í blöðruhlaup. Þá var borðað saman í hádeginu og dagurinn uppfullur af skemmtilegheitum.
http://www.youtube.com/watch?v=BeB-JoC5taw