Væta fram á morgundaginn

Hún var kærkomin rigningin sem byrjaði í gærkvöld en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði sunnan  5-10 og rigning, en norðvestan 3-8 í kvöld og þurrt að kalla.
Hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og léttir til í innsveitum, en þokubakkar við ströndina. Hiti yfirleitt 8 til 13 stig.

Fleiri fréttir