Vantar húfu, vettling eða jafnvel stakan sokk inn á þitt heimili?

Borði með óskilamunum haustannar, hefur verið sett upp í kaffistofu íþróttamiðstöðvar á Hvammstanga. Á heimasíðu sveitarfélagsins Húnaþings vestra eru foreldrar hvattir til þess að kíkja við og athuga hvort þar leynist ekki eitthvað sem gæti hafa gleymst í íþróttamiðstöðinni í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir