Við þurfum fjölbreyttara atvinnulíf og sterkari innviði

Einar Eðvald Einarsson formaður stjórnar SSNV. AÐSEND MYND
Einar Eðvald Einarsson formaður stjórnar SSNV. AÐSEND MYND

Feykir greindi fyrr í dag frá þungum áhyggjum stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra af neikvæðri og óhagstæðri þróun í bæði íbúafjölda og fjölda ríkisstarfa í landshlutanum. Það megi ljóst vera að staða landshlutans sé grafalvarleg og að þróuninni verði að snúa við. Var framkvæmdastjóra SSNV falið að óska eftir fundi með forsvarmönnum ríkisstjórnarinnar til að ræða stöðu landshlutans. Skagfirðingurinn Einar E. Einarsson er formaður stjórnar SSNV og forseti sveitarstjótnar Skagafjarðar og hann svaraði spurningum Feykis varðandi málið.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir