Strætó á hliðina í Hrútafirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
23.11.2023
kl. 11.15
Bílstjóri og einn farþegi voru um borð í strætisvagni sem fór á hliðina í vonskuveðri á vegakaflanum milli Staðarskála og Reykjaskóla í Hrútafirði á áttunda tímanum í gærkvöldi. Engin slys urðu á fólki en viðbraðsaðilar hlúðu að þeim og farið var með þá í Staðarskála eins og fram kemur í frétt á visir.is
Meira