Þjónustustefna Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
06.01.2025
kl. 15.22
Á vef Húnaþings vestra kemur fram að nú standi yfir vinna við gerð þjónustustefnu Húnaþings vestra skv. 130. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Í stefnunni skal koma fram stefna sveitarstjórnar fyrir komandi ár og þrjú ár þar á eftir um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðakjörnum viðkomandi sveitarfélags. Í þeirri vinnu er mikilvæg að fá fram sjónarmið íbúa.
Meira