Guðrún Hafsteinsdóttir kynnir framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.02.2025
kl. 16.48
Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund um næstu mánaðamót. Það má búast við spennandi fundi enda munu Sjálfstæðismenn velja sér nýjan formann þar sem Bjarni Benediktsson hyggst ekki gefa kost á sér og hefur þegar látið af þingstörfum. Tveir frambjóðendur eru um hituna þegar hér er komið sögu en það eru þær Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir.
Meira