Ný rannsókn á byggðabrag kynnt
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
12.09.2024
kl. 13.38
Á heimasíðu Húnaþings vestra er sagt frá því að út sé komin skýrslan Byggða-bragur: Félagssálfræðileg rannsókn á þremur íslenskum sveitarfélögum sem unnin er af Bjarka Þór Grönfeldt og Vífli Karlssyni. Skýrslan er byggð á rannsókn sem unnin var við Háskólann á Bifröst með styrk úr Byggðarannsóknar-sjóði og Rannsóknarsjóði Háskólans á Bifröst.
Meira