Bjórhátíðin heppnaðist með ágætum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.06.2024
kl. 14.09
Bjórhátíðin á Hólum 2024 var sú tólfta í röðinni og heppnaðist hún með ágætum. Þó nokkur hópur fólks lagði leið sína til Hóla í Hjaltadal til að taka þátt í hátíðinni og kynna sér innlenda bjórframleiðslu.
Meira