Mugison mættur í norðlenska vestrið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
13.08.2024
kl. 08.47
Tónlistarmaðurinn vestfirski, Mugison, er nú á ferð um landið með dótið sitt í geggjuðu tónleikamaraþoni og flytur tónlist sína í kirkjum landsmanna. Á þessum túr heldur hann tónleika í eitt hundrað kirkjum í eitt hundrað póstnúmerum en hann hefur þegar spilað í 52. Nú er hann mættur til leiks á Norðurlandi vestra og í kvöld kl. 20 hefur hann upp raust sína í Hvammstangakirkju.
Meira