60 ára afmæli Skagfirðingasveitar

29. ágúst kl. 17:00-19:00 Hvað er að gerast Borgarröst 1 Sauðárkróki
29 ágú

Skagfirðingasveit fagnar sextíu ára afmæli sveitarinnar.
Boðið verður uppp á sig og klifur, hoppubelg, rúnt á snjóbílnum og fleira skemmtilegt.
Hver veit nema þau enda daginn á flugeldasýningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.