Markaður Kvenfélags Sauðárkróks
Markaður
Kvenfélag Sauðárkróks heldur markað kl. 14-17 laugardaginn 15. nóv. í Húsi frítímans á Sæmundargötu 7.
Til sölu verða prjónavörur, jólavörur, skrautmunir, leirtau, sultur, tertur og fleira ætt sem óætt.
Einnig verður við með vöfflur og kaffi/djús til sölu. Posi á staðnum.
Endilega kíkið við og gerið góð kaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.