Áskorun helgarinnar

Það er nokkuð ljóst að þetta verður ár áskorana. Í dag er verið að skora á fólk að gera hitt og gera þetta fyrir sjálfan sig en mig langar til að skora á ykkur sem eigið unga krakka að prufa þessa áskorun. Ég og minn maður ætlum prufa hana á okkar krakka um helgina og ef vel tekst til þá fáið þið að sjá afraksturinn:) 

 

Það eina sem þú þarf í þessa áskorun er Nutella hnetusmjör, klósettpappír og barnið þitt já eða einhvers annars hehe. :)

 

 

 

Munum svo bara að ganga hægt um gleðinnar dyr og njóta að vera til:)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir