Bríet í Gránu og Krúttinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
24.07.2025
kl. 08.35
bladamadur@feykir.is
Bríet hefur ferðast um landið í sumar með vinum sínum Magnúsi Jóhanni og Bergi Einari og spila þau fyrir ykkur uppáhalds lögin ykkar og kynna fyrir ykkur glæný lög í leiðinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ferða og gleði helgin mikla
Upp er runnin verslunaramannahelgi. Nú þeytist landinn landshorna á milli fullur eftirvæntingar um botnlaust stuð. Það var þétt setið bílaplanið við Olís Varmahlíð um kl:16 í dag. Það hefur verið mikil umferð síðustu daga og virðist flestum liggja mikið á.Meira -
Fyrsta Landsmótið í hestafimleikum á Íslandi haldið á Hvammstanga
Dagana 15.-18. júlí fór fram fyrsta landsmót í hestafimleikum á Íslandi og var það haldið í Þytsheimum á Hvammstanga. Sex hópar, frá Hvammstanga, Borgarfirði, Snæfellsnesi og Suðurlandi tóku þátt og sýndu alskonar kúnstir. Þó sumir hóparnir væru frekar nýlega stofnaðir og æfingastigið því mjög mismunandi stóðu öll börnin sig einstaklega vel og fengu verðskuldaða viðurkenningu.Meira -
Það verður góð stund á Ábæ
Hin árlega Ábæjarmessa verður á Ábæ í Austurdal sunnudaginn 3. ágúst kl. 14:00. Sr. Karl V. Matthíasson þjónar fyrir altari. Sönghópurinn Vorvindar glaðir leiða söng við undirleik Friðriks Þórs Jónssonar. Fólk er hvatt til að taka með sér nesti og eiga saman góða stund eftir messu í einstöku umhverfi. Veðurspáin fyrir sunnudaginn er ágæt, hlýtt og þurrt, svo fegurð Austurdals ætti að njóta sín.Meira -
Eldur í Hún tókst vel og allir sáttir
Hátíðin góða Eldur í Húnaþingi fór fram í síðustu viku og lauk á sunnudaginn. Framkvæmdanefndin hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Meira -
Sögur af hestum og mönnum
Stefán Hrólfsson á Keldulandi á Kjálka var þjóðsagna persóna í lifandi lífi. Af honum gengu sögur, sannar og lognar. Þær gátu verið af snjöllum tilsvörum eða sérstökum athöfnum. Hér segir Ingimar Ingimarsson á Ytra-Skörðugili frá grenjaleit sem Stefán og Sigurður Ingimarson á Flugumýri fóru í.Meira