Ísmóti Neista á Svínavatni aflýst
Fyrirhuguðu ísmóti á Svínavatni hefur verið aflýst vegna aðstæðna í umhverfi mótssvæðisins en hlýindi undanfarinna daga hafa sett strik í reikninginn.
Stefnt er á fyrstu helgina í mars 2026.
Fleiri fréttir
-
JÓLIN MÍN | „Skreytum frekar mikið með alls konar gömlu skrauti“
Auður Björk Birgisdóttir er deildarstjóri í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi. Hún býr á bænum Grindum í Deildardal með eiginmanni sínum, Rúnari Páli Dalmanni Hreinssyni, en þar búa þau með sauðfé og hross. „Við eigum þrjú börn, Bjarkey Dalrós, 17 ára, Sigurrós Viðju, 11 ára, og Birgi Smára Dalmann, 7 ára.Meira -
Uppáhalds manneskjan að spila í uppáhalds liðinu
Þóranna Ósk er 29 ára, fædd og uppalin á Sauðárkróki, og býr með kærastanum, Pétri Rúnari, og syni þeirra, Jóni Birgi, sem fæddist núna í sumar. Þegar Þóranna er ekki í fæðingarorlofi vinnur hún sem hjúkrunarfræðingur á HSN. Þóranna er dóttir Steinunnar Daníelu Lárusdóttur og Sigurjóns Viðars Leifssonar. Þóranna og Pétur eru bæði fædd og uppalin í Skagafirðinum. Spurð út í áhugamálin eru þau íþróttir, ferðast og vera með vinum en er á sama tíma voðalega heimakær.Meira -
Á Þorláksmessudag kom út lag
Í dag Þorláksmessudag, var að koma út lag- Sigvaldi Helgi Gunnarsson einn af óskabörkum Skagafjarðar var að gefa út á öllum helstu streymisveitum lagið Jól einu sinni enn.Meira -
Drangey er og verður eign Skagfirðinga
Óbyggðanefnd kvað 22. desember 2025 upp úrskurði í þjóðlendumálum á eyjum og skerjum umhverfis landið, á svonefndu svæði 12 við málsmeðferð nefndarinnar. Um er að ræða síðustu úrskurði nefndarinnar.Meira -
Ný hringrásarverslun á Sauðárkróki
Eva Rún Dagsdóttir er 22 ára, dugleg, umhyggjusöm, jákvæð og lífsglöð íþróttakona frá Sauðárkróki sem opnaði nýverið verslun á Sauðárkróki. Feykir hafði samband við Evu Rún og forvitnaðist aðeins um þessa nýju búð.Meira
