Skólasysturnar frá Blönduósi, nú Rabarbarasystur, fóru á Rabarbarahátíð í Wakefield á Englandi í febrúar sl. f.v. Iðunn Vignisdóttir, Björk Bjarnadóttir og Elfa Þöll Grétarsdóttir Myndirnar sem hér fylgja eru allar úr þessari ferð. MYNDIR AÐSENDAR
Í fyrra var Rabarbarahátíð haldin í fyrsta skipti á Blönduósi og tókst framar vonum. Það var því ekki annað í stöðunni en að endurtaka leikinn. Hátíðin þetta sumarið fer fram laugardaginn 28. júní í gamla bænum á Blönduósi og hefst kl. 11:00. Feykir hafði samband við einn skipuleggjenda hátíðarinnar, Iðunni Vignisdóttur, sem hafði frá ýmsu spennandi að segja. Við hófum þó leik á að spyrja hverjir væru í forsvari fyrir hátíðinni í ár.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).