Simon og Goran semja við Kormák/Hvöt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.02.2025
kl. 10.06
oli@feykir.is
Aðdáendasíða Kormáks, og væntanlega Hvatar líka, tilkynnir nú leikmannaráðningar nánast daglega eins og enginn sé morgundagurinn og ljóst að Húnvetningar er með metnað fyrir sumrinu hjá Kormáki/Hvöt.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Rúmlega 170 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur á NV í júlí
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.09.2025 kl. 09.06 oli@feykir.isAlls voru 605 mál skráð til úrvinnslu hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í júlí og var það svipaður fjöldi og mánuðina á undan. Í yfirferð á síðu LNV segir að júlí sé gjarnan mikill ferðamánuður, veður hafi veirð með besta móti og tvær bæjarhátíðir; Húnavaka og Eldur í Húnaþingi ásamt minni hátíðum, hafi verið haldnar í mánuðinum. Ekki var teljandi aukning verkefna sem má tengja beint við hátíðirnar að öðru leyti en viðamikið samstarf var samkvæmt venju á milli viðburðahaldara og lögreglu.Meira -
Fjölskylduhlaup í tilefni af gulum september
KS og Vörumiðlun leggja verkefninu Gulur september lið með því að efna til fjölskylduhlaups.Verkefnið er vitundarvakning um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir.Meira -
Æfingaleikirnir í körfunni að fara í gang
Það er fleiri en ein og fleiri en tvær manneskjur komnar með körfuboltafiðring. Eðlilega. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur safnað í tvö spennandi lið sem eiga góða möguleika á að láta til sín taka í vetur. Undirbúningur beggja liða er í fullum gangi og í morgun var tilkynnt um leikjaplan æfingatímabilsins og verða bæði kvenna- og karlaliðið að spila sína fyrstu leik nú í vikunni.Meira -
Sundlaugin á Hofsósi lokuð
Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð frá og með mánudeginum 8. sept vegna bilunar i varmaskifti heita pottsins og annars viðhalds í 1-2 vikur meðan unnið er að viðgerðum.Meira -
Styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu úthlutað í fyrsta sinn
Á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hafi úthlutað styrkjum til tækjakaupa fyrir lífræna framleiðslu. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkum styrkjum er úthlutað og er styrkveitingin ein aðgerða í aðgerðaráætlun til eflingar á lífrænni framleiðislu sem kom út í ágúst 2024.Meira