Inga Sigríður og Inga Sólveig skrifa undir samning
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.07.2024
kl. 14.08
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur gengið frá samningum við þær Ingu Sigríði og Ingu Sólveigu um að spila áfram fyrir Tindastól í Bónus-deildinni á komandi tímabili. Dagur Þór formaður deildarinnar segir þetta mjög góðar fréttir fyrir félagið „Það er mikilvægt að halda áfram að byggja upp og horfa til framtíðar“
Meira