Sigurvegarar í eldvarnargetraun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
29.02.2024
kl. 13.10
Yngvi Jósef Yngvason varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Skagafjarðar fór á dögunum og afhenti tveim börnum verðlaun í eldvarnargetrauninni sem er liður í eldvarnarátaki Landsambands skökkviliðis og sjúkrafluttningamanna.
Meira