Umferðarslys í Langadal í gærkvöldi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
01.08.2023
kl. 09.34
,,Aðilarnir sem um er rætt voru allir fluttir með sjúkrabifreiðum til Akureyrar en ekki er talið að þeir séu eins alvarlega slasaðir og talið var í fyrstu. Rannsókn á tildrögum slyssins er fram haldið," segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Meira