Félagsmenn Bændasamtaka Íslands fá áfram Bændablaðið í dreifbýlum landsins
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.01.2024
kl. 09.35
Á heimasíðu Bændablaðsins segir að nokkur breyting hafi orðið á dreifingu Bændablaðsins vegna skertrar póstþjónustu. En frá stofnun Bændablaðsins hefur það verið borið út til allra bænda landsins í gegnum fjöldreifingu þar sem pósturinn fer ómerktur á lögbýli. Íslandspóstur tilkynnti undir lok síðasta árs að þjónustu við fjöldreifingu á landsbyggðinni yrði hætt nú um síðustu áramót. Enginn sinnir því slíkri dreifingu eins og sakir standa.
Meira
