Ætlar að hlúa að sjálfri sér og sínu fólki
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
11.11.2023
kl. 07.17
Ef viðmælandi í viðtali vikunnar hefur farið framhjá einhverjum síðastliðin ár þá er ég nokkuð viss um að sá aðili hefur búið í helli með ekkert rafmagn því Þuríður Harpa Sigurðardóttir hefur aldeilis látið í sér heyra hvað varðar baráttuna fyrir réttindum fatlaðs fólks á Íslandi. Harpa sat sem formaður ÖBÍ í þrjú kjörtímabil, eða sex ár, en var alltaf undir það búin að hætta eftir hvert tímabil því hún átti alveg eins von á því að einhver myndi sækjast eftir að fara í formannsslaginn á móti henni sem þó varð ekki.
Meira