Friðrik Már ráðinn til RML
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.11.2023
kl. 08.30
Á vef RML segir að Friðrik Már Sigurðsson hafi verið ráðinn til starfa. Friðrik mun starfa sem fagstjóri á búfjárræktar- og þjónustusviði. Hann verður í hlutastarfi nú í nóvember og desember en verður í 100% starfi frá og með janúar 2024. Aðalstarfsstöð hans verður á Hvammstanga.
Meira