Partýljón í Sæmundarhlíð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
30.01.2024
kl. 13.16
Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Sigurjón Leó Vilhjálmsson eru Skagfirðingar sem búa ásamt þremur börnum sínum á Ljónsstöðum í Sæmundarhlíð. Þau eru hjónin á bak við nýtt fyrirtæki sem heitir því skemmtilega nafni Partýljón. Sigurjón vinnur sem smiður og Sonja er í fæðingarorlofi eins og er. En eins og nafnið á nýja fyrirtækinu gefur til kynna er hér um að ræða eitthvað meira en mjög spennandi. Hver elskar ekki gott partý?
Meira
