Skíðasamband Íslands heiðrar fimm aðila innan Skíðadeildar Umf. Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.10.2023
kl. 06.58
Á þingi Skíðasambands Íslands sem haldið var á Króknum í gær, föstudaginn 20. október, voru fimm einstaklingar sem hafa unnið óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf fyrir hönd Skíðadeildar Umf. Tindastóls heiðraðir fyrir sitt framlag til deildarinnar. Þeir voru; Sigurður Bjarni Rafnsson, Magnús Hafsteinn Hinriksson, Helga Daníelsdóttir, Hildur Haraldsdóttir og Sigurður Hauksson.
Meira
