Góður árangur nemenda FNV á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.03.2023
kl. 09.09
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra var með kynningarbás í Laugardalshöll þar sem viðburðurinn Mín framtíð 2023 fór fram, Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning, dagana 16. – 18. mars. Þar gátu gestir kynnt sér námsframboð skólans, heimsótt Drangey og fleiri staði með 360° sýndarveruleikagleraugum, farið á hestbak á hesthermi, tekið þátt í spurningakeppni o.fl.
Meira