Húnabyggð ein fjögurra sem hlaut styrk
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.05.2025
kl. 13.40
Á vef Innviðaráðuneytisins kemur fram að styrkbeiðni Húnabyggðar um styrk til að þróa og efla almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins með áherslu á samgöngur fyrir börn og ungmenni hafi verið ein fjögurra sem hlutu styrk Innviðaráðuneytisins vegna aðgerðar A.10 á byggðaáætlun, Almenningssamgöngur milli byggða.
Meira
