Ljósleiðari fór í sundur við Skagaströnd í morgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.12.2024
kl. 15.51
Huni.is segir frá því að mestallt fjarskiptasamband hafi legið niðri á Skagaströnd frá því í morgun eftir að ljósleiðarastrengur fór í sundur vegna vatnavaxta í Hrafná. Áætlað var að viðgerð á ljósleiðaranum myndi taka um sex klukkustundir og mátti því búast við að netsamband yrði komið aftur á um klukkan 14 í dag.
Meira