Stéttarfélög bjóða frítt á námskeið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.10.2017
kl. 08.49
Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða og SFR ætla að gera vel við félagsmenn sína og bjóða þeim frítt á námskeið hjá Farskóla Norðurlands vestra. Félagsmenn annarra stéttarfélaga eru einnig velkomnir á námskeiðin en mörg þeirra styrkja félagsmenn sína um allt að 75% af verði námskeiða. Þau námskeið sem um ræðir eru: Fljóta – slaka – njóta; konfektgerð; næringarfræði fyrir fróðleiksfúsa og iPad–námskeið.
Meira