Sjö frambjóðendur Framsóknarflokksins í Norðvestur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.10.2017
kl. 13.49
Tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi verður haldið sunnudaginn 8. október 2017 á Bifröst Borgarbyggð. Til þingsins er boðað til að velja í fimm efstu sætin á framboðslista Framsóknarflokksins til alþingiskosninga þann 28. október nk..
Meira