Hlýnar um helgina en kólnar svo aftur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.10.2017
kl. 15.32
Íbúar á Norðurlandi vestra hafa orðið eitthvað varir við að það hefur haustað og styttist í veturinn. Snjórinn hefur þó haldið sig til hlés að mestu þetta haustið, og eiginlega mest allt árið, en síðustu dagana hefur þó krítað á kolla og eitthvað niður eftir hlíðum.
Meira