Íbúafundur vegna deiliskipulagslýsingar fyrir gamla bæinn og Klifamýri á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
03.09.2024
kl. 15.51
Fimmtudaginn 5. september verður haldinn íbúafundur í félagsheimilinu á Blönduósi kl. 17:00-19:00. Á fundinum verða megin áherslur deiliskipulagslýsingar gamla bæjarins og Klifamýrar kynnt. Búið er að senda út deiliskipulagslýsinguna og þegar hafa borist ábendingar frá íbúum og eigendum eigna á svæðinu.
Meira