Gleðileg jól
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2022
kl. 18.00
Feykir óskar lesendum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu sem senn er á enda.
Fleiri fréttir
-
Æfingar hafnar á Himinn og jörð
Æfingar eru hafnar hjá Leikflokki Húnaþings vestra á söngleiknum Himinn og jörð eftir Ármann Guðmundsson en söngleikurinn er saminn fyrir Leikflokkinn við 16 lög Gunnars Þórðarsonar. Um 40 manns taka þátt í undirbúningi sýningarinnar enda verkin ófá og segir í tilkynningu Leikflokksins að meðal annarra eru um sex stúlkur sem sjá um barnapössun enda ófáir foreldrar sem eru þátttakendur verksins.Meira -
Horaður búfénaður í mykju upp að hnjám
Dýraverndarsambandi Íslands (DÍS) hefur borist ábending um búfénað í alvarlegum vanhöldum í Skagafirði og segir á heimasíðu samtakanna að tilkynningin hafi verið send til DÍS þar sem svo virðist sem Matvælastofnun (MAST) hafi ekki brugðist við fyrri tilkynningum um ástand og aðbúnað þessara dýra.Meira -
Þorleifur Ingólfsson (Smilli) - Minning
Þorleifur Ingólfsson sjómaður og bóndi á Þorbjargarstöðum á Skaga, fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1950. Hann lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans 17. janúar. Foreldrar hans voru Ingólfur Guðmundsson bifvélavirki, f. 19.4. 1929, d. 16.6. 1991, og Fjóla Þorleifsdóttir ljósmóðir, f. 20.8. 1928, d. 6.11. 2007. Bræður Þorleifs eru Guðmundur Örn, f. 19.10. 1952 og Jóhann Helgi f. 3.7. 1960.Meira -
Bjarkarkonur færðu Húnaþingi vestra bekk að gjöf
Það segir frá því á heimasíðu Húnaþings vestra að í gær, á degi kvenfélagskonunnar þann 1. febrúar 2023, færði kvenfélagið Björk á Hvammstanga sveitarfélaginu bekk að gjöf. Með bekknum vilja þær minnast látinna kvenfélagskvenna.Meira -
Gult ástand á landinu í dag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.02.2023 kl. 11.42 palli@feykir.isÞær linna ekki látum lægðirnar sem ganga nú hver af annarri yfir landið en gul veðurviðvörun er nú í gildi fyrir allt landið með austan og suðaustan 15-23 m/s í dag. Snjókoma eða slydda með hita kringum frostmark, en rigning sunnan til og hiti 1 til 6 stig. Minnkandi vindur og úrkoma í kvöld og nótt.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.