Hefur gert mörg prakkarastrik | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
15.02.2023
kl. 15.18
Á Hólmagrundinni á Króknum býr Jóna Katrín Eyjólfsdóttir ásamt kærastanum sínum, Fannari Kára Birgissyni, og eiga þau saman Valdísi Björgu og hundinn Mjölni. Mjölnir er skemmtileg blanda með ríkjandi Terriergen en þeir voru upphaflega ræktaðir til að veiða meindýr. Flestir voru notaðir til veiða á rottum, músum og öðrum nagdýrum en aðrir í að veiða refi, kanínur, minka og önnur stærri dýr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.