1200 mótmæla áfromum ráðherra

Frá borgarafundinum á föstudag

Brynjar Pálsson og Herdís Sæmundardóttir, fyrir hönd undirbúningshóps Borgarafundar á Sauðárkróki, afhentu í gær Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, undirskrift tæplega 1200 íbúa Skagafjarðar.
Skorar þessir tæplega 1200 íbúar á ráðherra að endurskoða áform um að sameina heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi í eina stofnun.

Listar lágu frammi á nokkrum fjölförnum stöðum frá klukkan 17 á föstudag og til hádegis á mánudag.

Fleiri fréttir