Að selja eða selja ekki

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að taka eignina að Skúlabraut 41 úr sölumeðferð og setja hana þess í stað í leigu.

Jafnframt hafnaði ráðið erindi Valdimars Emilssonar um kaup á Hnjúkabyggð 27 2D þar sem ekki er áhugi að selja íbúðir í Hnjúkabyggð 27 eins og sakir standa.

Fleiri fréttir