Aðalfundur Tindastóls

Aðalstjórn Ungmennafélagsins Tindastóls boðar til aðalfundar mánudaginn 18. maí klukkan 17:00 í Húsi frítímans.

Dagskrá aðalfundar mun verða eftirfarandi:

1. Formaður setur fundinn
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
5. Lagabreytingar
6. Ákvörðun árgjalda
7. Kosning formanns, fjögurra manna í stjórn, þriggja varamanna í stjórn og tveggja skoðunarmanna

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir