Aðmírálsfiðrildi í Lýdó

Aðmírálsfiðrildi hafa það sem af er sumri séðst tvisvar í landi Laugahvamms í Lýtingsstaðahreppi. Þá hefur vefurinn spurnir af því að samskonar fiðrildi hafi séðst víðar þetta sumarið.
Aðmírálsfiðrildi eru mun skrautlegri og stærri en þau fiðrildi sem við Íslendingar eigum að venjast. Lengd búksins er á að giska  2-3 cm og vænghafið um 6 cm.

Fleiri fréttir