Aðventan í Húnaþingi – nýjasta uppfærslan
Nóg verður um að vera á aðventunni í Húnaþingi þar sem handverk, jólamarkaður, tónleikar, messur og bókmenntir verða í hávegum haft. Nýr og uppfærður upplýsingapóstur ber vitni um það.
Desember
fimm 9.
Borðeyri – Barnaskóli. Jólatónleikar karlakórsins Lóuþræla. Einsöngur Guðmundur Þorbergsson og Elvar Logi Friðriksson.
fö 10.
Hvammstangi – Verslunarminjasafn Bardúsa 15 – 18
Staðarskáli – Handverkshópurinn Grúska er með sölu frá kl.
lau 11.
- Hvammstangi – Verslunarminjasafn Bardúsa 14 – 17
- Laugarbakki – Handverkshús Langafit er opið frá kl. 14 – 18
- Blönduós - Búsílag handverksverslun Textílsetursins opin frá kl. 11 – 15
sun 12.
Melstaður, Miðfirði – Aðventuhátíð kl. 20.30
Hvammstangi, Nestún – Guðþjónusta kl. 11. Kirkjukór Hvammstanga leiðir sálmasöng.
mán. 13.
Borðeyri - Jólatónleikar Tónlistaskólans kl. 12.40
þri 14.
Hvammstangi - Jólatónleikar Tónlistaskólans í Félagsheimilinu kl. 17
mið 15.
Hvammstangi - Jólatónleikar Tónlistaskólans í Félagsheimilinu kl. 17
fimm 16.
- Hvammstangi - Jólatónleikar Tónlistaskólans í Hvammstangakirkju, kl. 17
- Hvammstangi - Jólatónleikar Karlakórsins Lóuþræla í Félagsheimilinu kl. 20.30. Einsögur Guðmundur Þorbergsson og Elvar Logi Friðriksson.
fö 17.
Hvammstangi – Verslunarminjasafn Bardúsa 15 – 18
lau 18.
- Hvammstangi – Verslunarminjasafn Bardúsa 14 – 17
- Laugarbakki – Handverkshús Langafit er opið frá kl. 14 – 18.
- Blönduós - Búsílag handverksverslun Textílsetursins opin frá kl. 11 – 15
- Steinnýjarstaðir - Fjallakaffi Gallerý verður opið með jólaívafi kl. 14 – 17
- Skagaströnd – Gallerí Djásn og dúllerí (í kjallara gamla kaupfélagshússins) kl. 14 - 18
su 19.
- Steinnýjarstaðir - Fjallakaffi Gallerý verður opið með jólaívafi kl. 14 – 17
- Skagaströnd – Gallerí Djásn og dúllerí (í kjallara gamla kaupfélagshússins) kl. 14 – 18
mi 22.
Hvammstangi – Verslunarminjasafn – Bardúsa kl. 15 – 18
fimm 23. Þorláksmessa
- Hvammstangi – Verslunarminjasafn Bardúsa 15 – 18
- Skagaströnd – Gallerí Djásn og dúllerí (í kjallara gamla kaupfélagshússins) kl. 14 – 21
fö 24. Aðfangadagur
- Staðarkirkja, Hrútafirði – Aftansöngur kl. 21.30
- Melstaður, Miðfirði – Messa í jólanótt kl. 23
lau 25. Jóladagur
Víðidalstungukirkja – Messa á jóladag kl. 14
su 26. Annar í jólum
Prestbakkakirkja – Messa kl. 14