Aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju

Víðidalstungukirkja

Í kvöld verður haldin aðventuhátíð í Víðidalstungukirkju í Húnaþingi vestra og hefst hún klukkan 20:30.

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá sem ætti að koma fólki í jólaskap. Ræðumaður kvöldsins verður Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, Víðidalstungu. Veitingar  verða í Víðidalstungu á eftir og allir velkomnir.

palli@feykir.is

Fleiri fréttir